
UM MIG
Ég er nýútskrifuð úr Vefþróun frá Vefskólanum og er að leita að framtíðarstarfi í vefhönnun, framendaforritun eða öðru tengdu vefheiminum. Ég er einnig með MA próf í Hagnýtri menningarmiðlun og BA próf í Listfræði frá Háskóla Íslands.
Helstu áhugamál mín tengjast vefheiminum, listum, ferðalögum og útivist!
NÁNAR
Nám í Vefþróun er sérsniðin námsleið í þróun, viðmóti, notendaupplifun og forritun veflausna. í náminu er lögð áhersla á hópastarf, sjálfstæð verkefni og tengsl við atvinnulífið. Verkefnin voru meðal annars unnin í Sketch, inVision, html/css, sass, javaScript, react, wordpress og jQuery.
I stand on a sweet spot where design & code intersects
Everyone has dreams. Success comes to those who acts
