atWork.jpg
 

Áhugi minn liggur í vefhönnun og framendaforritun. Ég mun ljúka diploma námi í Vefþróun frá Vefskólanum núna í vor og er að leita að framtíðarstarfi. Bakgrunnur minn er BA í listfræði og MA í hagnýtri menningarmiðlun frá Háskóla Íslands.  

Þegar ég er ekki til tölvunni, finnst mér fátt skemmtilegra en fjallgöngur og ferðalög. Ég sæki einnig söfn reglulega og hef gaman að lestri og kvikmyndum.