Hver er ég

portfoliojpg.jpg

 

Ég heiti Hrefna Þórey Kristbjörnsdóttir og er nemandi á annarri önn í Vefskólanum. Ég lærði áður listfræði og hagnýta menningarmiðlun og stefndi á að vinna við sýningarstjórnun þegar ég breytti um stefnu og fór í nám í Vefskólanum. Helstu áhugamál fyrir utan vefhönnun eru fjallgöngur og útisvist, listasýningar og silfursmíði.

Info


Hafnarfjörður, Ísland

868-5120

hrefnathorey@gmail.com